Í dag er eitt ár síðan ég flutti til Svíþjóðar. Upp á dag. Þessi tími er búinn að vera frábær. Ég er gjörsamlega ástfangin af þessari borg, af íbúðinni minni, hverfinu mínu, hinum almenna svía, sænsku og manninum sem að er ástæðan fyrir því að ég flutti hingað. Hér er hann, ég og okkar fyrsta thanksgivingmáltíð á Götgötunni okkar.
Takk fyrir síðast.
Vááá hvað tíminn líður hratt! Finnst svo stutt síðan þú varst á Njallanum.
Bið að heilsa verri helmingnum
p.s. flott mynd.
Posted by: Maggi Már | 12 janúar 2010 at 17:40
Til hamingju með daginn :)
Posted by: Jónína | 12 janúar 2010 at 23:38
krúttó
Posted by: sigrunb | 13 janúar 2010 at 19:25
Maggi minn - ég skila því. Já það er fáránlega stutt síðan við bjuggum öll saman. Djöfull var það gaman! Ég bið að heilsa betri helmingnum.
Takk Jónína... og Sigrún mín: djöfulsins dúlló!
Posted by: Margrét Rós | 13 janúar 2010 at 20:05