Þetta er ótrúlegt. Gjörsamlega ótrúlegt. En hér er s.s. þáttur þar sem að kona leggur af stað í leiðangur til að komast að því hvað er í gangi í heimi kynfæra fegrunaraðgerða hjá konum. Ég hvet alla til að horfa á þetta, það er ótrúlegt hversu klikkuð við erum orðin!
The perfect vagina from heather leach on Vimeo.
takk fyrir þetta. ætla að horfa á þetta í bitum. full hevvý.
Posted by: Erla | 25 janúar 2010 at 11:08
Úff já, þetta er svakalega þörf áminning fyrir okkur. Við erum ruglaðar!
Posted by: Fanney Dóra | 25 janúar 2010 at 14:49
Já mannkynið er ruglað. Ég myndi vilja vita hvernig hlutfallið er á milli fegrunaraðgerða þarna niðri karlar vs. konur.
Ég skal reyndar viðurkenna það að ég vorkennti þessari 16 ára (sem að læknirinn sýndi myndina af) og veit ekki sjálf hvernig mér hefði liðið ef þetta hefði verið mín vinkona og ég væri 16 ára. En allt hitt var bara kjaftæði.
Og mikið er ég fegin að ég á ekki svona systur eins og stelpan þarna. Guð minn góður!
Posted by: Margrét Rós | 25 janúar 2010 at 18:11