Þessi skilaboð fékk ég þegar ég ætlaði að uppfæra Twitter statusinn minn rétt í þessu. Þetta er nákvæmlega það sem ég svo hrædd við með facebook. Að öll skemmtilegheitin þar bara hverfi einn daginn… úff ég fæ gæsahúð!
ps: statusinn minn átti að vera: horfði á eftir Torres og Einari á leið upp á DjurAkuten þar sem dýralæknir ætlar að skoða minni gaurinn. Auminga Torres!
Comments
You can follow this conversation by subscribing to the comment feed for this post.