Eftir þréttán vikna nammibindindi er ég með svo mikinn valkvíða að mig langar ekki í neitt en á sama tíma í allt. Ég held að ég fái mér bara ekki neitt en fara í konfektbúðina á morgun og geri virkilega vel við mig.
ps: kærastinn minn veðjaði að mér tækist þetta ekki og fæ ég því verðlaun. Verðlaunin eru "taska". Mjög svo opið og eigum við eftir að fara í sameiningu og finna hin fullkomnu verðlaun fyrir þessa þrekraun mína. Gaman. Nammi og taska sama dag!!
Recent Comments