Eftir þréttán vikna nammibindindi er ég með svo mikinn valkvíða að mig langar ekki í neitt en á sama tíma í allt. Ég held að ég fái mér bara ekki neitt en fara í konfektbúðina á morgun og geri virkilega vel við mig.
ps: kærastinn minn veðjaði að mér tækist þetta ekki og fæ ég því verðlaun. Verðlaunin eru "taska". Mjög svo opið og eigum við eftir að fara í sameiningu og finna hin fullkomnu verðlaun fyrir þessa þrekraun mína. Gaman. Nammi og taska sama dag!!
Comments
You can follow this conversation by subscribing to the comment feed for this post.