Í dag er ég búin að búa með mínum frábæra unnusta í tvö ár í Stokkhólmi. Og í dag hélt ég minn fimmta fyrirlestur á sænsku fyrir framan fullan sal af fólki. Ég kann núna að borða Skagenröra, pytt i panna, lingon og Västerbotten pie. Já Svíþjóð er svo sannarlega að fara vel með mig!
Like!
Posted by: Maggi Már | 12 janúar 2011 at 23:07
Læk
Posted by: Eva María | 13 janúar 2011 at 15:43
Gilla!
Posted by: Einar Örn | 14 janúar 2011 at 09:55