Undanfarið hef ég verið að sjá fleiri og fleiri auglýsibgar með ekta fólki. Þessi kom inn um lúguna í morgun og svo er MakeUp Forever komin með nýja no photoshop stefnu.
Loksins er eitthvað að gerast í þessum efnum og hugsanlega get ég aftur farið að skoða tískublöð...
Comments
You can follow this conversation by subscribing to the comment feed for this post.
þær eru nú samt ekkert voða feitar þessar en gaman engu síður að sjá alla flóruna þegar kemur að auglýsingum
þær eru nú samt ekkert voða feitar þessar en gaman engu síður að sjá alla flóruna þegar kemur að auglýsingum
Posted by: Eva María | 09 maí 2011 at 15:30
Enda sagði ég ekki að þær væru feitar. Flottar konur - og ekki fótósjoppaðar í drasl :)
Posted by: Margrét Rós | 09 maí 2011 at 17:11